top of page
GJAFABRÉF Í HELLANA VIÐ HELLU
Gjafabréf í Hellana við Hellu er frábær leið til að gleðja ættingja og vini.
Gjafabréfið gildir fyrir hefðbundna leiðsögn um Hellana við Hellu.
Í fyrsta skrefi er fjöldi þátttakenda valinn og í næsta skrefi er hægt að breyta fjölda gjafabréfa ef kaupa á fleiri en eitt gjafabréf. Þegar þú hefur gengið frá kaupunum færðu kvittun sem staðfestir þau. Þetta er ekki gjafabréfið sjálft en við munum senda það til þín í tölvupósti innan sólarhrings eftir staðfestingu á kaupum. Gjafabréfið gildir í eitt ár frá kaupum.
Þegar eigandi gjafabréfsins vill taka þátt í ferð hefur viðkomandi samband við okkur með tölvupósti eða símtali.
​
Fyrir frekari upplýsingar, ekki hika við að hafa samband við okkur á info@cavesofhella.is eða í síma 620 6100.
bottom of page