top of page

Góðgæti úr héraði

- Opnum aftur í vor -  

Fáðu þér dýrindis bita í nýja matarvagninum okkar.​ Við bjóðum upp á ýmsar kræsingar, einstaka kartöflusúpu úr Þykkvabænum og sunnlenskar pylsur. Út í kartöflusúpuna er einstaklega gott að bæta við beikoni og sýrðum rjóma með graslauk. Þú getur notið veitinganna í móttökunni okkar og auk þess fengið þér heitan kaffibolla og sætan mola.

Verið velkomin í Mathelli!

Mathellir_edited_edited.jpg
Kartöflusúpa1_edited.jpg
Kartöflusúpa.png

Ægissíða 4, 851 Hella

 Sími: 620-6100

  • googlePlaces
  • facebook

©2024 by Caves of Hella. Proudly created with Wix.com

Kt: 700819-1320

 VSK: 136489

Skilmálar

bottom of page