top of page
Góðgæti úr héraði
- Opnum aftur í vor -
Fáðu þér dýrindis bita í nýja matarvagninum okkar. Við bjóðum upp á ýmsar kræsingar, einstaka kartöflusúpu úr Þykkvabænum og sunnlenskar pylsur. Út í kartöflusúpuna er einstaklega gott að bæta við beikoni og sýrðum rjóma með graslauk. Þú getur notið veitinganna í móttökunni okkar og auk þess fengið þér heitan kaffibolla og sætan mola.
Verið velkomin í Mathelli!
bottom of page