UNDIRHEIMAR SUÐURLANDS
Um ferðina
Hellarnir við Hellu bjóða upp á leiðsagnir um undirheima Suðurlands. Þar munt þú kanna manngerða og dularfulla hella sem eru fyrir margt sögulegir. Hellarnir eru taldir vera elstu fornleifar á Íslandi sem enn standa og hafa þeir nú verið opnaðar fyrir gestum. Sumir telja að hellarnir séu gerðir fyrir landnám norrænna manna á Íslandi.
Í ferðinni verður þér leiðbeint um fjóra hella þar sem þú munt fræðast og heyra sögurnar sem gengið hafa mann fram af manni í fjölskyldunni sem sinnir hellunum.
Hellarnir við Hellu eru staðsettir á mjög heppilegum stað við hringveginn, á bænum Ægissíðu við Hellu. Bókaðu hellaferð núna og upplifðu áhugaverða sögu undirheima Suðurlands.
Hvað er innifalið?
-
Aðgangur og leiðsögn um Hellana við Hellu.
-
Leiðsögnin tekur rúma klukkustund.
Vinsamlegast athugið
-
Mæting 15 mín fyrir áætlaðan leiðsagnartíma.
-
Við skoðum hellana og umhverfi þeirra, vinsamlega verið því tilbúin í stuttan göngutúr milli hellanna og að klæða ykkur eftir veðri.
-
Það er svalt í hellunum og því er gott að vera í þykkri peysu eða léttri úlpu.
-
Ekki gleyma myndavélinni eða símanum!
-
Almenningssamgöngur eru í nágrenninu þar sem strætóstoppistöð er á Hellu.
-
Ferðir á íslensku eru á laugardögum kl.14.
Afpöntunarstefna
-
Hægt er að afpanta án kostnaðar allt að sólarhring fyrir bókaða leiðsögn en eftir það er ekki endurgreitt.
-
Nánari upplýsingar er að finna í skilmálum okkar.
Heading 2
Futufraffff Light is a much loved font inspired by elements of Bauhaus design. Ideal for headlines, banners, logos & more, it will make your words stand out.