top of page
DSC_3748 1.jpg

UPPLÝSINGAR UM HELLANA VIÐ HELLU

Ferðirnar okkar

​​

Hellarnir við Hellu bjóða upp á spennandi hellaferðir með leiðsögn um fimm dularfulla manngerða hella. Hellarnir eru fyrir margt sögulegir og er saga þeirra umvafin dulúð. Í ferðunum gefst þér tækifæri á að læra um spennandi sögu hellanna og uppgötva þau leyndarmál sem þeir geyma.

 

Leiðsögnin byrjar í móttökunni við þjóðveg 1 og tekur rúman klukkutíma.
 

​​

  • Leiðsögn á íslensku fyrsta laugardag í hverjum mánuði kl.14:00                                   

  • Leiðsögn á ensku alla daga kl.10:00, 12:00, 14:00 og 16:00.

​

​

Aðgangseyrir:

  • Fullorðnir 5900 kr

  • Börn 6 -15 ára 2490 kr

  • Frítt fyrir börn yngri en 6 ára

  • Fjölskyldutilboð, 2 fullorðnir og 2 börn (6-15 ára): kr. 13.470

 

Þið getið bókað ykkar pláss í hellaferð með okkur á bóka ferð. Gott að mæta 15 mín fyrir leiðsagnartíma.

​

Staðsetning

​

Hellarnir við Hellu eru frábærlega staðsettir við hringveginn. Móttakan er við þjóðveginn hjá bænum Ægissíðu rétt fyrir utan Hellu á Suðurlandi.

Ef þið hafið ekki bókað miða fyrirfram er hægt að koma við í móttökunni og kaupa miða í næstu ferð. Mjög hentugt að taka smá pásu á bílferðinni og teygja úr sér í hellaferð í Hellunum við Hellu.

Þú getur séð staðsetninguna á kortinu hér fyrir neðan.

A Unique Venue for Special Occasions

A Unique Venue for Special Occasions

The Caves of Hella offer an unforgettable backdrop for life’s most memorable moments. Whether you're planning a wedding, a surprise getaway, a Christmas celebration for your collegues, or even a concert, this remarkable setting will make your event truly one of a kind. Surrounded by ancient walls and the echoes of history, your celebration will be nothing short of magical. 

​

Book your private tour, luxury tour or special event by sending us a message at info@cavesofhella.is and make unforgettable memories at the Caves of Hella! 

bottom of page