top of page
Children enjoying a research expedition around the caves at Caves of Hella in Iceland

HÓPAR OG SÉRSTÖK TILEFNI

Sérferðir

Hellarnir við Hellu bjóða upp á frábæran vettvang fyrir sérstök tilefni inni í dularfullum og sögulegum hellum.

 

Hellarnir er tilvalinn vettvangur fyrir ýmsa viðburði:​​​

  • Brúðkaup

  • Árshátíðarferðir

  • Óvissuferðir

  • Ættarmót

  • Tónleikar

  • Skáldakvöld

  • Draugasögukvöld

  • Jónsmessuhátíð

  • Rannsóknaleiðangur barna

  • Jólaævintýri

Hægt að aðlaga lengd leiðsagnar að hverjum og einum hóp.

Hópferðir

Hægt er að bóka hefðbundna leiðsögn fyrir fjölmenna hópa. Verð fyrir hópferðir er breytilegt og fer eftir aðstæðum eins og fjölda þátttakenda, tíma, o.s.frv. 

Ef þið hafið áhuga á sérferðum eða hópferðum með okkur, endilega hafið samband á info@cavesofhella.is eða í síma 620 6100

Hægt er að bóka miða í reglubundna ferð með leiðsögn á bóka ferð síðunni.   Vinsamlegast athugið að yfir vetrartímann eru ferðir á íslensku kl.14 alla laugardaga.

bottom of page